Aðrar fréttir
- Mannréttindadómstóll tekur setuverkfallsmálið til skoðunarÞegar íslenskum dómstólum finnst allt í góðu að lögreglan brjóti ítrekað á réttinum til að mótmæla sem og takmarki tjáningarfrelsi mótmælenda með óhóflegri og handahófskenndri beitingu 19. greinar lögreglulaga, þá er lítið annað að gera en að leita á önnur mið. Um miðjan desember hafði Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) samband við Helgu Baldvins- Bjargardóttur verjanda sjömenninganna… Read more: Mannréttindadómstóll tekur setuverkfallsmálið til skoðunar
- .. og ein undantekning. Julius fer fyrir Landsrétt.Ekki geyma allir það besta til þess síðasta en það gerði Landsréttur svo sannarlega, en þann 26. nóvember 2021 samþykktu Landsréttardómararnir Ásmundur Helgason, Jón Höskuldsson og Krisbjörg Stephensen áfrýjunarbeiðni Juliusar Pollux Rothlaender. Julius, sem fyrr á árinu var dæmdur sekur fyrir að óhlýðnast lögreglunni í gjörningsmótmælum þann 19. mars 2019, var síðastur í hópi sjömenninganna… Read more: .. og ein undantekning. Julius fer fyrir Landsrétt.
- Rétturinn til að mótmæla fullnýttur eftir 1 mínútu og 45 sekúndur // Réttað yfir JuliusiÞann 30. ágúst síðastliðinn fóru fram réttarhöld í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Juliusi Pollux Rothlaender, einn af þeim 7 sem handtekin voru í mótmælum með fólki á flótta árið 2019 og kærð fyrir bort á 19. grein lögreglulaga. Julius var síðastur að fara fyrir dóm fyrir þátttöku sína í mótmælagjörningi fyrir utan Alþingi þann 19. mars… Read more: Rétturinn til að mótmæla fullnýttur eftir 1 mínútu og 45 sekúndur // Réttað yfir Juliusi
- Braut lögreglustjóri lög um meðferð sakamála?Líkt og áður hefur verið fjallað um í annarri færslu á þessari síðu eru til lög um meðferð sakamála þar sem tekið er sérstaklega fram að í málum þar sem „fleiri menn en einn eru sóttir til saka fyrir þátttöku í sama verknaði, skal það gert í einu máli, nema annað þyki hagkvæmara“, en þetta… Read more: Braut lögreglustjóri lög um meðferð sakamála?
- Landsréttur hafnar áfrýjunarbeiðni HildarÞann 24. júní sendi Landsréttur frá sér svar varðandi umsókn Hildar um áfrýjun á máli sínu. Engum að óvörum var áfrýjunarbeiðninni hafnað, líkt og í máli Borysar og Kára. Í áfrýjunarbeiðni Hildar voru færð rök fyrir því að lögreglan og héraðsdómur hafi skert tjáningarfrelsi hennar á ólögmætan hátt með því að beita og túlka 19.… Read more: Landsréttur hafnar áfrýjunarbeiðni Hildar