Að standa upp

Velkomin á stuðningsvef fyrir aðgerðarsinna sem hafa verið sótt til saka fyrir samstöðu með fólki á flótta á Íslandi.

Undanfarin ár hafa yfirvöld í Evrópu og Bandaríkjum glæpavætt samstöðu með fólki á flótta og íslensk yfirvöld eru þar engin undantekning. Á þessari síðu má finna upplýsingar um þau mál sem eru og hafa verið höfðuð gegn þeim hafa sýnt samstöðu í verki. Sömuleiðis verða hér birtar greinar tengdar réttindabaráttu fólks á ferð og flótta.

Samstaða er ekki glæpur!